Viðauki I – Spurningalisti

  1. Vantar þitt fyrirtæki / þína stofnun starfsfólk eða mun vanta starfsfólk á næstu árum?
  • Já, það vantar starfsfólk núna
  • Nei, það vantar ekki starfsfólk
  • Líklega mun vanta starfsfólk á næstu tveimur árum
  • Ólíklegt er að starfsfólk muni vanta á næstu tveimur árum
  • Á ekki við/Veit ekki
  • Annað sem þú vilt taka fram varðandi hvernig hefur gengið að ráða fólk með þá menntun/hæfni sem óskað er eftir:
  1. Hvernig hefur gengið síðustu 2 ár að fá fólk með þá menntun/hæfni sem fyrirtækið/stofnunin þarfnast?
  • Oftast mjög vel
  • Yfirleitt nokkuð vel
  • Misjafnt
  • Yfirleitt fremur illa
  • Oftast mjög illa
  • Annað sem þú vilt taka fram varðandi hvernig hefur gengið að ráða fólk með þá menntun/hæfni sem óskað er eftir:
  1. Hvaða menntun vantar eða mun vanta í þitt fyrirtæki / þína stofnun á næstu árum? Hversu marga telur þú að vanti með ákveðna menntun:
  • Háskólamenntun
  • Iðnmenntun
  • Stúdentspróf
  • Styttra starfsnám
  • Ófaglærða
  • Aðra menntun
  1. Fjöldi starfsmanna:
  • Engan starfsmann með þessa menntun
  • 1 starfsmann
  • 2-3 starfsmenn
  • 4-10 starfsmenn
  • 11 eða fleiri starfsmenn
  • Á ekki við/Veit ekki
  1. Hversu algengt eða sjaldgæft er að umsækjendur um störf hafi meiri menntun en starfið sem auglýst er krefst?
  • Mjög algengt
  • Frekar algengt
  • Hvorki algengt né sjaldgæft
  • Frekar sjaldgæft
  • Mjög sjaldgæft
  • Á ekki við
  1. Vinnur fyrirtækið/stofnunin eftir formlegri fræðslu-/símenntunarstefnu og áætlun?
  • Já, fyrirtækið er með virka stefnu og áætlun varðandi fræðslu og símenntun
  • Já, en stefnan er ekki með virka áætlun varðandi fræðslu og símenntun
  • Nei, fyrirtækið hefur ekki þörf fyrir slíka stefnu eða áætlun
  • Nei en fyrirtækið hefur áhuga á að koma sér upp fræðslustefnu og áætlun varðandi símenntun
  1. Hafa starfsmenn á þínum vinnustað sótt sí- og endurmenntun á vegum þíns fyrirtækis sl. 12 mánuði?
  • Nei
  • Veit ekki
  1. Hefur fyrirtækið / stofnunin átt samstarf við menntastofnanir á Austurlandi sl. tvö ár?
  • Nei
  • Veit ekki
  1. Hvert sækir þitt starfsfólk sí- og endurmenntun? (Merkið við allt sem við á)
  • Í framhaldsskólana á Austurlandi
  • Austurbrú
  • Erlendis
  • Innan fyrirtækis/stofnunar
  • Hefur ekki sótt símenntun
  • Annað sem þú vilt taka fram varðandi símenntun starfsmanna:
  1. Hefði þitt fyrirtæki/stofnun áhuga/þörf á að fá heimsókn frá náms- og starfsráðgjafa sem gæti farið yfir ýmislegt sem framhaldsfræðslan gæti stutt atvinnulífið með? Merktu við allt sem við á.
  • Já, innlegg um fræðsluáætlanir (sí- og endurmenntun starfsfólks) fyrirtækja og hvernig fyrirtæki/stofnanir get sótt sér styrki til að láta útbúa og framkvæma slíkar áætlanir.
  • Já, innlegg um raunfærnimat (hvernig meta má starfsreynslu sem hluta af formlegu námi)
  • Já, almenna fræðslu og upplýsingar um námsleiðir frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
  • Já, almenna fræðslu og upplýsingar um náms á framhalds- og háskólastigi
  • Nei, við þurfum ekki svoleiðis
  1. Hversu vel eða illa telur þú að námsframboð í þínu nærumhverfi komi til móts við þarfir fyrirtækisins / stofnunarinnar? Hver er þörfin? Hvað vantar? Hvað er vel gert?
  1. Á hvaða svæði á Austurlandi er aðalstarfsstöð fyrirtækisins / stofnunarinnar?
  2. Hvernig er eignarhaldi fyrirtækisins / stofnunarinnar best lýst?
  • Einkafyrirtæki
  • Í eigu sveitarfélags
  • Ríkisfyrirtæki eða stofnun