Innviðagreining Fjarðabyggðar 2021
„Þessi innviðagreining er einskonar samfélagslýsing sem við vonum að gefi góða mynd af kraftmiklu samfélagi sem hefur alla burði til að vaxa og dafna um ókomna tíð.“
– Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar
Innviðagreining Fljótsdalshéraðs 2018
„Það er mat okkar sem að þessu verkefni höfum komið að greiningin gefi greinargóða mynd af því sem sveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur upp á að bjóða, í dag og til framtíðar.“
– Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs
Innviðagreining Fljótsdalshrepps 2022
„Þessi innviðagreining sýnir að tækifærin eru næg í Fljótsdal og möguleikarnir byggja á sterkri hefð og sögu um sjálfbærni og sjálfsbjargarviðleitni. Fyrir alla þá sem vilja láta til sín taka í Fljótsdal er slíkt ómetanlegt veganesti.“
– Helgi Gíslason, sveitarstjóri Fljótsdalshrepps.