Könnunin er send  í leik-, grunn-, tónlistar-, og framhaldsskóla, til menningarfulltrúa sveitarfélaga, í menningarmiðstöðvar og stofnanir. Auk þess er henni dreift á samfélagsmiðlum og á heimasíðum sveitarfélaga. Mikilvægt er að fá sem flest svör, til að halda áfram að byggja næstu hátíð á fyrri reynslu og gera enn betur í því að bjóða börnum og ungmennum á Austurlandi upp á lista- og menningarviðburði í heimabyggð.

Við vonumst eftir því að sem flestir sjái sér fært að taka þátt og aðstoða BRAS við að þróa hátíðina enn frekar.

Könnun

Frekari upplýsingar


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn