Næsta námskeið:1. október - 3. desember
Staðsetning: Austurbrú, Reyðarfjörður
Hefurðu lítið unnið með tölvur en vilt verða öruggari í notkun þeirra? Á þessu námskeiði færðu hjálp við einföld, en gagnleg atriði eins og tölvupóst, dagatal, skjöl og leit á netinu.
Kennslutímabil: Kennt verður á miðvikudögum kl. 9:00-12:00 frá 1. október til 3. desember.
Staðsetning kennslu: Fróðleiksmolinn (húsnæði Austurbrúar), Reyðarfirði
Leiðbeinandi: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir
Verð: 16.500 kr.
Síðasti skráningardagur: 21. september
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið