Næsta námskeið:16. september - 16. september
Staðsetning: Mötuneyti heimavistar VA
Grunnvinnsla í úrbeiningu á 7 parta söguðum lambaskrokk.
Farið verður yfir mismunandi útfærslur á úrbeiningu á hverjum parti og nýtingu hráefnis. Að auki fer leiðbeinandi yfir mismunandi gerðir hnífa fyrir úrbeiningu og brýningu hnífanna.
Lengd námskeiðs: 6 klukkustundir
Tímasetning: Þriðjudagur 16. september kl. 10:00-16:00
Kennari: Jón Gísli Jónsson, fyrrverandi fyrirliði landsliðs kjötiðnaðarmanna. Hefur tekið þátt í ýmsum keppnum fyrir Íslands hönd, síðast í heimsmeistarakeppni í kjötskurði í París í mars sl.
Staðsetning: Mötuneyti heimavistar VA
Fyrir hverja? Kokkar og matsveinar á skipum SVN eru í forgangi á þetta námskeið. Aðrir áhugasamir geta sótt um. Hámarksfjöldi á námskeiði er átta.
Skráningarfrestur: 12. september
Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun SVN og aðeins fyrir starfsfólk fyrirtækisins.
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið