Næsta námskeið:11. nóvember - 11. nóvember
Staðsetning: Zoom
Fjallað verður um hugtakið heilabilun og orsakir hennar. Sjúkdómar sem leiða til heilabilunar, einkum Alzheimer sjúkdómur verða til umræðu, hugsanlegar forvarnir, orsakir, umönnun og meðferð. Fjallað verður um einkenni heilabilunar og hvernig megi koma til móts við sjúklinga og aðstandendur til að lina einkennin.
Lengd námskeiðs: 3,5 klukkustundir
Tímasetning: Þriðjudagur 11. nóvember kl. 12:30-16:00
Kennari: Jón Snædal, öldrunarlæknir
Staðsetning: Netkennsla
Fyrir hverja: Sjúkraliða og starfsfólk í aðhlynningu.
Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun HSA og aðeins fyrir starfsfólk stofnunarinnar.
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið