Næsta námskeið:16. október - 16. október
Staðsetning: Austurbrú, Reyðarfjörður
Vinnustofa þar sem farið er yfir stafræna markaðssetningu, nýtingu gervigreindar við styrkumsóknarskrif og nytsamleg veftól í nýsköpun, markaðssetningu og gervigreind.
Skipulag námskeiðs
Lengd vinnustofu: 4 klukkustundir
Dagsetning og tími: Fimmtudagur 16. október kl. 9:00-13:00
Staðsetning: Fróðleiksmolinn, húsnæði Austurbrúar á Reyðarfirði (Búðareyri 1)
Fyrir hverja? Samstarfaaðila Austurbrúar og aðra
Verð: Ókeypis
Skráningarfrestur: 10. október
Vinnustofan er hluti af nýsköpunarhringferð KPMG og Iceland Innovation Week um landið. Austurbrú er hluti að Samtökum þekkingasetra en þau fengu úthlutaðan Lóustyrk í vor úr menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneytinu. Styrkir eru veittir úr sjóði Lóu til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni í samræmi við nýsköpunarstefnu stjórnvalda.
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið