Við hvetjum Austfirðinga og aðra landsmenn á ferð um fjórðunginn, til að nýta sér ferðagjöfina hjá einhverjum þeirra fjölda ferðaþjónstuaðila sem taka við henni hér á svæðinu.
Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. frá stjórnvöldum Gjöfin er liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar kórónufaraldurs og efla þannig íslenska ferðaþjónustu, sem og hvetja landsmenn til að eiga góðar stundir á ferðalagi víðsvegar um landið.
Við hvetjum Austfirðinga og aðra landsmenn á ferð um fjórðunginn, til að nýta sér ferðagjöfina hjá einhverjum þeirra fjölda ferðaþjónstuaðila sem taka við henni hér á svæðinu. Í boði er fjölbreytt þjónusta, s.s. ýmis konar afþreying, menning, samgöngur, veitingar og gisting.
Eftirfarandi fyrirtæki á Austurlandi taka við ferðagjöfinni:
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn