Námskeið

„Það skiptir auðvitað máli að þú hittir fólk...“

„…en það er hægt að skapa slíkan vettvang hvar sem er á landinu,“ segir Einar Már Sigurðarson, formaður SSA, og hvetur Austfirðinga til að sækja um staðsetningarlaus störf. Öðruvísi komi þau ekki austur á land.

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn