Næsta námskeið:17. september - 17. september
Staðsetning: Stofa 1 í Verkmenntaskóla Austurlands (fyrirlestrarsalur)
Persónuleg fjármál // FJÁ3SN1
Gagnlegt námskeið um ýmsar hliðar persónulegra fjármála. Rætt verður um efnahagsaðstæður í dag, hvernig við bregðumst við háum vöxtum og verðbólgu og við hverju má búast í þeim efnum. Meðal umfjöllunarefna má nefna: húsnæðislán, sparnað og fjárfestingar, niðurgreiðslur lána og fjárhagslegt átak.
Lengd námskeiðs: 3 klukkustundir
Tímasetning: Miðvikudagur 17. september kl. 9:00-12:00
Kennari: Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi
Staðsetning: Stofa 1 í Verkmenntaskóla Austurlands (fyrirlestrasalur)
Fyrir hverja? Allt starfsfólk SVN
Skráningarfrestur: 15. september
Þetta námskeið er hluti af fræðsluáætlun SVN og aðeins fyrir starsfólk fyrirtækisins.
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið