Svæðisskipulag Austurlands gætt lífi með aðgerðaráætlun sem haldið er að íbúum og hagaðilum með kynningum,
umfjöllun um efni hennar og aðgerðir. |
Aðgerðaráætlun til og fyrstu hlutar framkvæmdir. |
Aðgerðaráætlun og
stöðutaka. |
Auknir hvatar frá sveitarfélögum og fyrirtækjum til erlendra íbúa að læra íslensku í staðarnámi á hentugum tíma eða með öðru móti,
t.d. appi og styðja við nám þeirra innan sem utan vinnu með fjölbreyttum hætti. |
Aukið framboð íslenskunáms m.t.t tíma og aðferða. |
Stöðutaka |
Fjölmenningarráðum verði komið á fót í öllum sveitarfélögum til að auka virkni einstaklinga af erlendum uppruna í samfélaginu.
Samstarf ráðanna í fjórðungnum verði tryggt. |
Fjöldi ráða og samstarfsvettvangur. |
Stöðutaka |
Aðstaða til háskólanáms bætt til fjar- og staðarnáms. Fjölga námsskeiðum sem tengjast sérstöðu Austurlands og
staðlotum/vettvangsnámi háskólanáms er tengist svæðinu. |
Umfang aðstöðu og fjöldi námskeiða. |
Stöðutaka |
Áhersla á fjar- og staðkennslu sé aukin. Stefnt að því að fjarkennsla/lotur standi til boða í öllum háskólafögum, svo og möguleikar
á taka verklega hluta náms á Austurlandi. Þá verði staðkennsla á háskólastigi einnig í boði samfara fjölgun þeirra sem kenna í
fjarkennslu frá Austurlandi. |
Fjöldi námsleiða, dreifnáms og verklegs náms í boði. |
Stöðutaka 2025/2029 |
Með samkomulagi við viðeigandi ráðuneyti um aukna fjármögnun verði nýjum flokki styrkja bætt við Uppbyggingarsjóð Austurlands sem styðji við rannsóknir. |
Nýjum flokki bætt við |
Fjöldi rannsókna sem hlýtur styrk úr sjóðnum. |
Markvisst sé stefnt að því að auka stuðning til nýsköpunar á svæðinu, m.a. með stuðningi við frumkvöðla sem sækja í samkeppnissjóði. Þá sé áhersla á að landsbyggðinni séu tryggðir lágmarksfjármunir úr styrktarsjóðum til að jafna samkeppnisaðstöðu. |
Fjöldi styrkveitinga til
Austurlands. |
Stöðutaka 2025/2029 |
Unnin skýr framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu fyrir svæðið í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands.
Hugað verði sérstaklega að aðgerðum sem tengjast stækkandi hópi eldri íbúa á svæðinu. |
Framtíðarsýn liggi fyrir. |
|
Stofnanir, skólar og einkaaðilar taki höndum saman til úrbóta í geðheilbrigðismálum. Virknimiðstöðvar verði settar upp á 2-3 stöðum
á Austurlandi, fræðsla fagaðila aukin og þjónusta geðheilbrigðisteymis styrkt. Bráðavakt verði 24/7 á umdæmissjúkrahúsi HSA. |
Tilurð virknimiðstöðva
og bætt þjónusta. |
Stöðutaka |
Sveitarfélög uppfæri/vinni heildstæða velferðarstefnu sem nái utan um menntun og málefni fjölskyldunnar |
Uppfærð velferðarstefna. |
Ein aðgerð |
Unnið verður áfram markvisst að samþættri þjónustu um farsæld barna og sett fram aðgerðaráætlun. |
Aðgerðaráætlun sé til. |
|