Styrkleikar Veikleikar Tækifæri Áskoranir/ógnir
Smæð samfélagsins styttir boðleiðir og auðveldar samvinnu.​ Rekstrargrundvöllur ýmis konar grunn­­þjónustu veikur vegna sam­gangna, fjármagns og fámennis​. Stuðningur við íbúa af erlendum uppruna til að efla þá í lífi og starfi​. Samgöngur farartálmi í að sækja grunnþjónustu.​
Fjölbreyttari samsetning samfélagsins​. Takmörkuð samvinna á milli sveitarfélaga og jafnvel byggðakjarna á mörgum sviðum​. Fjölgun ungs fólks og íbúa af erlendum uppruna​. Sveitarfélög skortir fjármagn til að sinna grunnþjónustu eins og best verður á kosið.​
Nýsköpunarhugarfar fyrirtækja og einstaklinga​. Skortur á sérfræðilækna- og geðheilbrigðisþjónustu á svæðinu​. Efling iðn- og verkgreina í framhalds­skólum​. Erfiðleikar við að fá lækna, kennara og annað sérhæft starfsfólk til starfa og búsetu. ​
Góð grunnþjónusta í heilbrigðismálum og menntun​. Íbúar af erlendum uppruna lítt virkir í almennu félagsstarfi​. Efling fjarnáms og kennslu á svæðinu; háskóli/háskólasetur á Austurlandi.​ Veikburða rannsókna- og nýsköpunar­starf​.
Námsaðstaða í boði í flestum byggða­kjörnum og stuðningur við fjarnám frá innlendum sem erlendum framhalds- og háskólum.​ Menntun og reynsla íbúa af erlendum uppruna vannýtt​. Samstarf við erlenda háskóla​. Takmarkaðir fjármögnunarmöguleikar fyrirtækja hugvits- og skapandi greina​.
Útibú stofnana á borð við Mast, Matís, Umhverfisstofnun, Rannsóknasetur HÍ og austfirskar fræðistofnanir á borð við Náttúrustofa Austurlands og Gunnars­stofnun​. Staðkennsla/verknám í boði í framhaldsnámi líður fyrir takmörkuð fjárframlög​. Efling símenntunar​. Takmarkað aðgengi að geðheilbrigðis­þjónustu​.
Miklir möguleikar til útivistar​. Skortur á menntuðu starfsfólki í ákveðnum greinum​. Aukinn stuðningur við rannsóknir sem tengjast svæðinu​. Hærri lífaldur íbúa og hlutfallsleg aukning kallar á aukna þjónustu​.
Samvinnuhús, þ.m.t. fyrir nýsköpun og deiglurými fyrir opinbera/ríkisaðila.​
Heilbrigðisþjónusta bætt með fjar­þjónustu og -greiningu​.
Bættar forvarnir með efldri geðheilbrigðisþjónustu.