Þetta var fjórtánda útskriftin úr Stóriðjuskólanum og sjötta útskriftin úr framhaldsnáminu. Fyrr um daginn héldu útskriftarnemendur kynningar á lokaverkefnum sínum fyrir forstjóra, framkvæmdastjóra, leiðtoga og annað starfsfólk innan Alcoa. Alls voru sjö lokaverkefni kynnt en þau eiga það öll sameiginlegt að vera umbótaverkefni sem tengjast vinnusvæði nemendanna. Hér fyrir neðan er listi yfir verkefnin og höfunda þeirra:

  • Stóriðjuskóli 3 – Vélavörður í stóriðju
    Höfundar: Adam Eiður Óttarsson, Ágúst Ívar Vilhjálmsson, Iða Hrund Hauksdóttir og Sigurður Halldórsson
  • Handbók umhverfisvöktunar
    Höfundar: Arnfinnur Ægir Steingrímsson, Brynjar Atli Hjörleifsson og Guttormur Kristmundsson.
  • 5S á þvergöngum í kerskála
    Höfundar: Arnór Hrannar Karlsson, Kristinn Hallgrímsson, Maríus Þór Eysteinsson og Stefan Schulz.
  • Varnarlög á kranabúnaði
    Höfundar: Eðvald Gestsson, Henryk Jan Snarski og Skarphéðinn Haraldsson.
  • Stærri spíssar á SC (steypihleifavél)
    Höfundar: Herbert Ásgeir Herbertsson, Sigurður Steinar Viðarsson, Karl Patrick Boatang og Thomas Cox.
  • Víravél – 360° leiðsögn
    Höfundar:Jan Pawel Slota og Piotr Hnatkowski
  • Þrifaplan í skautsmiðju
    Höfundar: Kristinn Magnús Þorbergsson og Marzena Grazyna Gaginska

Myndir úr útskrift teknar af Hilmari Sigurbjörnssyni hjá Fjarðaáli og birtar með hans leyfi.