Í september 2019 voru 2.003 félög skráð á Austurlandi hjá Fyrirtækjaskrá, flest í Fjarðabyggð (41%) og á Fljótsdalshéraði (39%). Tæplega helmingur fyrirtækjanna er einkahlutafélög og þriðjungur er félagasamtök. Fjöldi þessara fyrirtækja er óvirkur eða með takmarkaða starfsemi en ekki er hægt að nálgast þær upplýsingar þar sem skráðum fyrirtækjum og félögum á Íslandi er ekki skylt að skila inn upplýsingum um ársverk, stöðugildi eða starfsmannafjölda.

Fjöldi fyrirtækja eftir sveitarfélögum.

Graf 1 Menntaþarfir atvinnulífsins

Staðsetning fyrirtækja

Staður Fjöldi
Fljótsdalshérað 773
Neskaupstaður 237
Reyðarfjörður 198
Eskifjörður 154
Seyðisfjörður 138
Vopnafjörður 120
Stöðvarfjörður 112
Djúpivogur 93
Breiðdalsvík 63
Borgarfjörður eystri 58
Fáskrúðsfjörður 50
Mjóifjörður 7

Tegundir félaga

Tegund Fjöldi %
Einkahlutafélög 872 44%
Félagasamtök 669 33%
Áhugafélög 133 7%
Sveitarfélagastofnanir 80 4%
Sameignarfélög 65 3%
Opinberir aðilar 59 3%
Samlagsfélög 30 1%
Einstaklingsfélög 24 1%
Sjálfseignarstofnanir 22 1%
Hlutafélög 20 1%
Ríkisstofnanir 19 1%
Samvinnufélög 6 <1%
Fjármálafélög 4 <1%

 

Íslensk atvinnugreinaflokkun

Flokkur Fjöldi
Starfsemi annarra ótalinna félaga 401
Starfsemi íþróttafélaga 93
Starfsemi húsfélaga íbúðareigendur 83
Útgerð smábáta 93
Leiga atvinnuhúsnæðis 82
Bygging íbúðar- og atvinnuhúsnæðis 54
Starfsemi trúfélaga 35
Hótel og gistiheimili með veitingar 30
Önnur ótalin sérhæfð byggingarstarfsemi 30
Slökkviliðs- og björgunarstarf 29
Starfsemi stjórnmálasamtaka 29
Sauðfjár- og geitarækt 28
Óþekkt starfsemi 24
Starfsemi fagfélaga 24
Sviðslistir 24
Fasteignarekstur gegn þóknun 23
Útfararþjónusta og tengd starfsemi 23
Rekstur húsæðis og aðstöðu fyrir... 22
Leiga á landi og afréttum 21
Starfsemi safna 21
Starfsemi eignarhaldsfélaga 20
Þjónustustarfsemi tengd flutningi 20
Útgerð fiskiskipa 20
Veitingastaðir 20

 

Fyrirtækjaflokkun eftir stöðum

Flokkur Vopnafjörður Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Fjarðabyggð Djúpivogur Borgarfjörður
Aðrar sjálfseignarst. (útibú/deild) 1 1
Áhugamannafélag 6 1 8
Byggðasamlag (bs) 1 1 2
Einkahlutafélag 40 357 63 331 55 26
Einstaklingsfyrirtæki með kt. 13 6 5
Erlent félag/fyrirtæki v/bankaviðsk. 1 2
Félag í frístundabyggð 2
Félagasamtök 54 239 43 292 24 17
Félagsbú 3 4 1
Hlutafélag, almennt (hf) 1 1 8
Húsfélag 1 44 3 48
Húsnæðissamvinnufélag
Önnur sameignarfélög 1 1
Opinber aðili 4 22 4 17 7 5
Ríkisstofnun 13 1 5
Sameignarfélag (sf) 5 23 7 25 2 1
Samlagsfélag (slf) 1 13 1 9 2
Samvinnufélag (svf) 1 4
Sjálfseignarstofnun með staðf. skipulagsskrá 8 1 4 1 1
Sjálfseignarstofnun sem stundar atvinnurekstur 1 1 1 2 1
Sjóður/deild innan fjármálafyrirtækis 1
Stofnun sveitarfélags 5 17 4 46 4 4
Útibú/deild hlutafélags 1 3 1 5
Veiðifélag 2 6 3 1
SAMTALS 120 773 138 821 93 58

 

Aldur fyrirtækja

Aldur Borgarfj. Breiðdalsv. Djúpiv. Egilsst. Eskifj. Fáskrúðsfj. Mjóifj. Nesk. Reyðarfj. Seyðisfj. Stöðvarfj. Vopnafj. Samtals
Yngri en 5 ára 12 7 11 97 12 9 1 18 21 18 1 8 185
5 til 9 ára 1 5 8 75 15 8 0 15 14 10 2 6 159
10 til 14 ára 5 9 9 109 22 10 1 12 25 14 8 12 231
15 til 24 ára 6 7 19 78 17 13 1 20 25 15 7 6 214
25 ára og eldri 2 0 8 34 6 2 0 10 6 6 2 7 83