Menningarstarf á Austurlandi
Menningarstarf á Austurlandi er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Austurlands og unnið af Austurbrú. Verkefnið felst í áframhaldandi uppbyggingu og vörslu þess öfluga og faglega menningarstarfs sem unnið hefur verið að til margra ára á Austurlandi.
Verkefni á sviði menningar
Nánari upplýsingar veitir:
Signý Ormarsdóttir
Menningarmiðstöðvar
Á Austurlandi starfa þrjár menningarmiðstöðvar með mismunandi listrænar áherslur: Skaftfell á Seyðisfirði, Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.
NánarFréttir
Fréttir tengdar menningu.