Það er ljóst að það er mikill hugur í fólki og kraftur í samfélaginu á Stöðvarfirði. Það má sannarlega sjá á bæði fjölda umsókna, sem og gæðum þeirra. Mörg spennandi verkefni eru fram undan sem öll hafa það að markmiði að styrkja innviðina og samfélagið.

Verkefnin sem hlutu styrki eru að vanda fjölbreytt og áhugaverð og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra.

Umsækjandi Verkefni
Sköpunarmiðstöðin Framkvæmdir: Fræ sköpunareldhús 1.650.000
Kimi Tayler Brauðdagar 900.000
Lukasz Stencel Innrömmun og forvarsla Austurlands 850.000
Sólmundur Friðriksson Stöðfirskir bátar og skip: 2. áfangi 800.000
Rósa Valtingojer Keramik og kaffi 800.000
HJ ehf. Kaffihús 750.000
Skemmtifélag Stöðvarfjarðar Skemmtifélag Stöðvarfjarðar 700.000
Rósa Valtingojer Minjagripur 650.000
Kaffibrennslan Kvörn Heimasíða, sala á netinu 650.000
Atomic Analog 3 d fræsari 500.000
Hlynur Ármannsson Saga Stöðvarfjarðar 500.000
SteðjiSTF ehf. Tækjakaup 450.000
Solveig Friðriksdóttir Heilsueflandi dagar á Stöðvarfirði 400.000
Guðmundur Hreinsson Stodvarfjordur.is: lokaáfangi 400.000
Sköpunarmiðstöðin Skrifstofurými, 2. hæð 400.000
Landatangi ehf Brunaveggur 350.000
Ungmennafélagið Súlan Útilíkamsrækt 300.000
Óstofnað félag um ferðamannamál Ferðamannauppbygging á Stöðvafirði 300.000

Verkefnisstjórn


Valborg Ösp Árnadóttir Warén

869 4740 // [email protected]