Brothættar byggðir á Stöðvarfirði

Í vetur hóf Stöðvarfjörður þáttöku í verkefninu Brothættar byggðir og er þetta þriðja byggðarlagið á Austurlandi þar sem unnið er eftir þessu verklagi Byggðastofnunar en áður hafa Breiðdalsvík og Borgarfjörður eystri tekið þátt. Að Brothættum byggðum á Stöðvarfirði standa, auk Byggðastofnunar, Fjarðabyggð, SSA, Austurbrú og íbúar á Stöðvarfirði. Verkefnið gengur undir heitinu Sterkur Stöðvarfjörður.

Frekari upplýsingar um „Sterkan Stöðvarfjörð“


Valborg Ösp Á. Warén

869 4740 // [email protected]