Það er mjög mikilvægt að samtal náist áfram um matvælaframleiðslu á Austurlandi og að við sem hér búum og störfum séum leiðandi í því að hlúa að sjálfbærri framleiðslu og nýtingu, hugum að hringrásarhagkerfi, vinnum saman og að einstaklingar, fyrirtæki – stór og smá, stofnanir og sveitarfélög taki saman höndum og hlúi áfram að Matarauði Austurlands.

Verkefnisstjóri Matarauðs Austurlands


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]