Getum við aðstoðað?

Við getum rætt við þig um stofnun fyrirtækja, útvíkkun og þróun starfsemi, nýjar verkefnahugmyndir, sókn í sjóði svo eitthvað sé nefnt. Ráðgjöfin er fólgin í handleiðslusamtali þar sem er leiðbeint, lesið yfir, veitt ráð, bent á fyrirmyndir og veitt upphafsaðstoð við gerð viðskiptaáætlana.

 

Frá hugmynd að veruleika

Þessar stuttu myndir eru framleiddar fyrir landshlutasamtök sveitarfélaga er eru til stuðnings frumkvöðlum. Þau eru stutt og gagnleg og fjallar hvert þeirra um afmarkað efni. Við hvetjum áhugasama um að horfa á þau öll en fyrir nánari upplýsingar ekki hika við að hafa samband við ráðgjafa hjá Austurbrú.

Ráðgjafar hjá Austurbrú

Austurbrú er með sjö starfsstöðvar og yfir 20 starfsmenn með fjölbreytta þekkingu og reynslu í farteskinu.

Almenn atvinnuþróun


Páll Baldursson

896 6716 // [email protected]

Matur og smáframleiðsla á matvælum


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]

Menning og listir


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]


Signý Ormarsdóttir

864 4958 // [email protected]

Sjóðir og styrkir


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]

Efling byggða og atvinnu

Urður Gunnarsdóttir

Urður Gunnarsdóttir

864 9974 // [email protected]


Valborg Ösp Árnadóttir Warén

869 4740 // [email protected]