Fjallað verður almennt um lyfjagjöf með tilliti til þeirra breytinga sem verður á líkamanum við öldrun. Farið verður yfir nokkra stóra lyfjaflokka, s.s. öndunarfæralyf, hjartalyf, tauga- og geðlyf, sykursýkislyf og lyf við hrörnunarsjúkdómum.

Lengd námskeiðs: 16 klukkustundir

Dagsetning og tími:

  • Mánudagur 6. október kl. 9:30-16:00 – kennsla á Egilsstöðum
  • Miðvikudagur 8. október kl. 17:00-21:00 – kennsla á netinu
  • Mánudagur 13. október kl. 17:00-20:00 – kennsla á netinu
  • Þriðjudagur 14. október kl. 17:00-20:00 – kennsla á netinu

Kennari: Bryndís Þóra Bjarman, kennari hjá FÁ

Staðsetning: Egilsstaðir (Giljasalur) og netkennsla

Fyrir: Sjúkraliða HSA

Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun HSA og er fyrir starfsfólk stofnunarinnar.

Námskeið

Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!

Skoða námskeið