Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti. Mímir sér um framkvæmd ríkisborgaraprófa fyrir Menntamálastofnun. Unnið er eftir þeim reglum sem Menntamálastofnun setur um skráningu og greiðslur.

Tíma- og staðsetning: Egilsstöðum, 13. nóvember kl. 10:00

Athugið að Mímir heldur prófið einnig fleiri daga í maí, bæði í Reykjavík og annars staðar á landsbyggðinni. Skoða aðrar dagsetningar.
Prófið er á stig A.2 samkvæmt Evrópska tungumálarammanum.

Skráningarfrestur: 19. október
Takmarkaður fjöldi kemst að í hverri prófalotu.
Endurgreiðsla er ekki möguleg eftir skráningu.

Verð: 40.000 kr.

Skráning: Skrá mig í prófið
Opið er fyrir skráningu frá og með 17. september.

Icelandic tests for applicants for Icelandic citizenship (Icelandic passport)

Exams in Icelandic for applicants seeking Icelandic citizenship are held twice a year, in spring and autumn. Mímir is responsible for conducting the citizenship exams on behalf of the Directorate of Education. The process follows the registration and payment rules set by the Directorate of Education.

Date and Location: Egilsstaðir, November 13th at 10:00.

Please note that Mímir also holds the exam on additional dates in May, both in Reykjavík and other locations across the country. Check other available dates.
The exam is at level A.2 according to the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR).

Registration Deadline: October 19th
A limited number of participants can register for each exam session.
Refunds are not possible after registration.

Fee: ISK 40.000

Registration: Register for the exam
Registration is open from September 17th.

Frekari upplýsingar


Úrsúla Manda Ármannsdóttir

864 4231 // [email protected]

Námskeið

Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!

Skoða námskeið