Námskeiðslýsing
Rannsóknir sýna að sterk teymi taka betri ákvarðanir á skemmri tíma, þau nýta hæfni allra og hlusta á skoðanir allra í teyminu. Þau varast að eyða tíma og orku í pólitík, ringulreið. Þau skapa forystu í samkeppni og það er skemmtilegra að vinna í sterku teymi. Grundvöllurinn er traust, sú vissa allra í teyminu að ásetningur samstarfsmanna þeirra sé góður og því engin ástæða til að fara í vörn eða þykjast.

Lengd námskeiðs: 3 klukkustundir

Dagsetning og tími: miðvikudagur 29. október kl. 10:30-13:30

Kennari: Ragnhildur Vigfúsdóttir, Certified Dare To Lead Facilitator (markþjálfi)

Staðsetning: Björgunarsveitarhúsið í Neskaupstað (Gerpir), Nesgata 4

Fyrir hverja: Stjórnendur SVN á sjó (skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar)

Skráningarfrestur: 20. október

Námskeið

Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!

Skoða námskeið