Tímastjórnun
Á þessu námskeiði verður fjallað um gagnreyndar aðferðir skilvirkrar tímastjórnunar. Farið verður stuttlega yfir helstu kenningar sem liggja að baki þeim aðferðum og rannsóknirnar sem þær byggja á. Þá verður fjallað um hvernig megi heimfæra og nýta aðferðir skilvirkrar tímastjórnunar, bæði í daglegu lífi sem og á starfsvettvangi. Þátttakendur fá tækifæri til að skoða áhrif mismunandi aðferða, bæði kosti og galla.
Markmið
Námskeiðið inniheldur
Tímasetning: 16. október kl. 14:00-16:00
Kennarar: Aldís Anna Sigurjónsdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir, náms-og starfsráðgjafar hjá Alhuga
Staðsetning: Netið
Fyrir hverja: Allt starfsfólk HSA
Skráningarfrestur: 13. október
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið