Austurlandsdeild Norræna félagsins

Það kom skemmtilega á óvart hversu margir mættu og hvað áhuginn var mikill. Gestir fundarins komu víða að á Austurlandi auk þess höfðu nokkrir, sem áttu ekki heimangengt, samband og báðu um að þeir yrðu skráðir í félagið.

Nánari upplýsingar:


Signý Ormarsdóttir

470 3811 // [email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn